26.5.13

Smokey Eye Tutorial



I can be quite obsessed with eye make up when I'm going out. I usually leave it very minimal and simple during the day but at night it is time to get it on :) My girlfriends have asked me from time to time to do their make up which is always quite fun. A nice way to start the evening and preferably with a glass of bubbly. When I was in Riga we went to a big party and four of my friends came to my hotel room get their make up done. That took a lot of time and I ended up being late to the party because I had forgot that I needed to do my own make up! Doing make up on different faces that night I started thinking that I had to learn how to do different looks more properly. I found this video of celebrity make-up artist Charlotte Tilbury doing copper smokey eyes on beautiful Laura Bailey. There are a few nice tricks there :)


Þegar er ég fer eitthvað út þá finnst mér rosalega gaman að gera frekar mikið úr augnmálningunni. Á daginn set ég ekki mikið á mig en finnst gaman að ýkja þetta aðeins á kvöldin. Vinkonur mínar hafa stundum beðið mig um að mála sig ef að við erum að fara eitthvað og það er voða gaman að byrja kvöldið saman á þennan hátt og helst með smá bubblur í glasi llíka. Þegar ég var í Riga um daginn fór ég í svaka veislu og það endaði með því að fjórar vinkonur mínar voru komnar upp á herbergi til að láta mála sig. Það tók engan smá tíma og ég var of sein í veisluna því ég hafði steingleymt að ég þurfti að mála mig líka! Meðan ég var að mála stelpurnar, sem allar vildu sitthvort lúkkið fór ég að hugsa að ég þyrfti nú eiginlega að kynna mér betur hvernig á að gera mismunandi lúkk almennilega. Ég fann þetta video með förðunarfræðingi stjarnanna, Charlotte Tilbury sem er að gera smokey augnförðun með koparlitum á Lauru Bailey. Það er nú ýmislegt þarna sem er gaman að læra :)


No comments :

Post a Comment