7.6.13

In the kitchen - Romantic dinner for three


My husband and I had a 5 years wedding anniversary the other day (after twenty something years together:-) For the special occasion, a romantic dinner for three. On the menu: "The best chicken in the world"! This was the first time I made it, but I have been planing to make it for some time now. I sure can recommend you try it for yourself:-)

4 chicken breasts
1/2 cup Dijon mustard, 1/2 cup maple syrup, 1 tbsp. red wine vinegar, everything mixed together. Put the chicken breasts on a ovenproof dish, put the Dijon-mixture over the chicken add some salt and pepper and put it in the oven 170° for 30 - 40 min. Sprinkle a little rosemary over when the chicken is almost ready. I served it with rice and salad. This time I used spinach, avocado, red onion, pine nuts, feta, salt and pepper.

Ég og maðurinn minn áttum  5 ára brúðkaupsafmæli um daginn (búin vera saman í tuttugu og eitthvað ár:-)  Í tilefni dagsins - rómantískur kvöldverður fyrir þrjá. Á matseðlinum "Besti kjúklinur í heimi"!  Ég gerði þennan rétt í fyrsta skipti þó svo ég hafi ætlað mér prófa hann í lengri tíma. Og ég get sko mælt með honum:-)

4 kjúklingabringur
1/2 bolli Dijon sinnep 1/2 bolli hlynssíróp (maple síróp), 1 msk. rauðvínsedik, öllu hrært saman.
Kjúklingabringurnar settar í eldfast fat  Dijon-blandan sett yfir, salt og pipar, eldað í 170° heitum ofni í  sirka 30 - 40 mín.  Örlitlu rósmarín stráð yfir  þegar rétturinn er verða tilbúinn:-) Ég var með hrísghrjón og salat með.
Salatið mitt í þetta sinn samanstóð af spínati, avacado, rauðlauk, furuhnetum og fetaosti. Ég notaði olíuna af fetaostinum yfir salatið og smá maldon salt og svartan pipar.


Xx Áróra

No comments :

Post a Comment