This dish has been one of my favorites for years :-) This is the perfect recipe for dinner parties for the whole family and kids loves it. Usually I serve it with rice, salad and garlic bread. For desert I made this wonderful Pavlova with strawberries and mint leaves - tell you about that later.
Whole Chicken
Sauce:
2 small cups barbecue sauce
1 small cup soy sauce
1 small cup apricot jam (or marmalade)
100 gr. brown sugar
50 gr. butter
Put all the ingredients in a pot and let it melt (do not boil)
Marinate the chicken with half of the sauce (heat the other half when served )
Put the chicken in 150° oven for 1 hour then turn the heat to 180° and let it cook for another hour.
Þessi uppskrift er búin að vera í uppáhaldi hjá mér í mörg ár (ég held hún hafi verið í Gestgjafanum fyrir 20 og eitthvað árum :) Mæli með þessum rétti fyrir fjölskyldumatarboð, krakkar elska þennan rétt. Ég er yfirleitt með hrísgrjón, salat og hvítlauksbrauð með. Í þetta sinn var ég líka með YUZU JALEPENO sósu frá Hrefnu Sætran hún er algjört æði, mæli með henni. Ég bauð uppá dásamlega Pavlovu með jarðaberjum og myntu í eftirétt, segi ykkur frá henni seinna.
Heill kjúklingur
Sósa
2 dl bbqsósa
1 dl apríkósumarmelaði
100 gr. púðursykur
50 gr. smjör
1dl sojasósa
Setjið allt hráefnið í pott og hitið ( á ekki að sjóða)
Hellið helmingnum af sósunni yfir kjúklinginn ( hinn helmingurinn er borinn fram með kjúklingnum)
Steikið kjúklinginn við 120° klukkutíma hækkið þá hitann í 160° í klukkutíma í viðbót.
xx Áróra
Fallegt heimili (:
ReplyDeleteTakk (-:
ReplyDelete