12.11.13

In the kitchen - Oven Baked Salmon

Adam in the kitchen according to my IPhone

Matreiðsluþættir eru í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni. Eftir hafa horft á Ástralska Masterchef junior ég mætti alveg vera duglegri leyfa Adam spreyta sig í eldhúsinu. Fékk hann því það verkefni elda 1x í viku, sem hann er hæstánægður með.  Lax er í miklu uppáhaldi hjá honum og var þessi ofnbakaði laxaréttur fyrir valinu. Einfaldur og bragðgóður!

Ofnbakaður lax 

Hráefni 
spínat - 1 poki
lax 1 kg
salt 
pipar
sýrður rjómi - 1 dós
rjómi 1 peli eða 1/2 matreiðslurjómi
sítróna 1- 2 (eftir smekk)

Setjið vel af spínati í smurt eldfast mót, leggið laxabita á spínatið, saltið og piprið - Kreistið sítrónu yfir laxinn - Hrærið saman einni dós af sýrðum rjóma og rjóma- hellið yfir - Bakið í ofni í 25   mínútur við  190° 

I love to watch cooking shows with my family. After having watched  Australian Junior Master Chef I figured I should let Adam (my 10 year old) do a lot more in the kitchen. So I decided to let him cook for the family ones a week. He was really happy about that. He loves salmon so he decided to make this oven baked salmon dish. Really simple and delicious!


Oven baked salmon 

Ingredients
spinach
salmon
salt
pepper
sour cream
cream
lemon

Put the spinach in a oven proof dish, put the salmon on top of it then salt and pepper. Squeeze the lemon over the salmon -stir together sour cream and cream and pour over -Bake in the oven for 20 minutes on 190°c

Xx Áróra

No comments :

Post a Comment