4.5.13

Meet my rescue teamMeet my new rescue team. The Clarisonic "Mia" cleansing device which I ordered online and the Shiseido moisture relaxing mask which I got on sale at the airport. Tried both yesterday and at least my skin feels silky soft. After cleansing I put the mask on for about ten minutes, rinsed it of and applied a mix of some of my oils and went to bed early. After long nights of partying in Riga, Latvia last weekend, the flights and a cold I was desperate ;) I'll let you know if this thing is just another fad or a keeper.

Jæja hér er björgunarteymið mitt mætt. Clarisonic "Mia" hreinsiburstinn sem ég pantaði á netinu og rakamaskinn "moisture relaxing mask"  frá Shiseido sem var á tilboði í Fríhöfninni. Ég prófaði bæði í gær og húðin er silkimjúk. Ég hreinsaði  andlitið með tryllitækinu og setti maskann á mig á eftir í tíu mínútur. Eftir það setti ég á mig blöndu af nokkrum olíum og fór svo snemma að sofa. Það var smá partýstand í Riga, Lettlandi um síðustu helgi sem hafði sín áhrif, flugið og kvef ofan í þetta allt saman hafði í för með sér mikla örvæntingu ;) Ég mun láta ykkur vita hvort ég er að fíla þetta tæki eða hvort þetta rykfellur uppi í hillu.

Xx Eva

No comments :

Post a Comment