22.9.14

Pick of the dayHanneli looking gorgeous in a Boy. by Band of Outsiders blanket poncho. Zara has a shorter version that I really like. I'll be trying it on and making up an occasion in my head where this will be the perfect item to wear.

Hanneli er flott í hvíta ponsjóinu sínu frá Boy. by Band of Outsiders. Ég rakst á svipað ponsjó í Zöru sem er ansi smart. Ég þarf að gera mér ferð til að máta og skálda einhvern viðburð þar sem þetta væri hin fullkomna flík til að klæðast.


xxx Eva


Image: vogue.com

21.9.14

Capucine's army shirtsThis is such an easy look to replicate and so cool. Army shirts are staple in most vintage shops. Slightly over sized they make for a good jacket. Wear with skinny jeans and shades like Capucine :)

Hermannaskyrtur eru snilldar flíkur. Þær fást í nánast hvaða vintage búð sem er, Spútnik er með ágætt úrval núna. Ef skyrtan er aðeins í stærri kantinum er flott að nota hana sem jakka. Þröngar gallabuxur og sólgleraugu við - Það getur ekki klikkað :)

xxx Eva

Images:anoukonthebrink.tumblr.com, pinterest18.9.14

Welcome to Sweden


Have you been watching Welcome to Sweden? My husband and I watched the first episode (first 4 to be exact) last night and we loved it. It's our new favorite TV show! Welcome to Sweden is a sitcom about a New York celebrity accountant who quits his job to move to Sweden to live with his girlfriend. The show is romantic and really funny :-) If you haven't seen it yet, I recommend you do.Welcome to Sweden komu mér skemmtilega á óvart, alveg frábærir þættir!  Þeir fjalla um bandarískan endurkoðanda frá New york sem flytur með sænskri kærustu sinni til Svíþjóðar. Skjáreinn frumsýndi fyrsta þáttinn á þriðjudagskvöldið en mér til mikillar ánægju er öll þáttaröðin á frelsinu svo það verður Welcome to Sweden maraþon hjá mér næstu daga.

Xx, Áróra

16.9.14

So Parisian

French photographer Frederic Lucano took these photos of this beautiful Parisian apartment. Love the color pallet and the furniture arrangement is perfect.

Franski ljósmyndarinn Frederic Lucano tók þessar myndar af þessari fallegu íbúð í París. Ótrúlega falleg litasamsetning og gaman að sjá hvernig húsgögnunum er komið fyrir á smekklegan hátt.


Xx, Áróra 


images amorelou2.blogspot.fr 

14.9.14

Laura's new shoesLaura Bailey wore these black platform shoes from Topshop to the Topshop Unique SS '15 fashion show, at London fashion week, that took place today. These rad shoes are also available in blue suede and both pairs are more than welcome to join my shoe collection.

Topshop Unique vor og sumarlínan 2015 var sýnd í dag á tískuvikunni í London. Þangað mætti hin fagra Laura Bailey í þessum geggjuðu Topshop skóm (sem fást líka í bláu rússkinni). Þessa skó er ég alveg meira en til í að eiga. Smelltu hér til að skoða þá betur.

xxx Eva

Image: company.co.uk
11.9.14

Green & Brown
Ten years ago Kylie Minogue wore the green dress (Chloé) and brown belt combination on the red carpet and she nailed it. The current version of this combo (Michael Kors) is just as chic and you can wear it day to night. These colors look so good together.

Fyrir tíu árum mætti Kylie Minogue á rauða dregilinn í grænum kjól (Chloé) með brúnt belti við og var algjör drottning. Nýjasta útgáfan af þessari samsetningu er frá Michael Kors og er ekkert smá flott. Það er alveg hægt að vera í þessu dressi bæði að degi til og kvöldi til og þessir litir eru mjög fallegir saman.

xxx Eva

Images: forwardmag.com, harpersbazaar.com, whowhatwear.com7.9.14

Statistics

statistics

We are always curious about our readers. Who you are and where you come from. So luckily we get some statistics from the blogger service. Even though we have listed the top four visiting countries above. You are visiting from: Russia, Poland, Thailand, Sweden, United Kingdom, Canada, Croatia, Netherlands and from many more countries all over the world. We thank you so much for visiting. Please keep coming back and if you have any comments or feed back, please don't hesitate to write to us or leave a comment :-)

xxx Áróra & EvaFur for fall


Adding a piece of faux fur to your closet will instantly make you stylish and ready for fall, without ruining your bank account. Above you'll find some inspiration. I would go for the cream shaggy one from Lindex because it doesn't look very big, the cognac brown from Zara because I really like the color or the beige one from Topshop because it looks classic and expensive. 

Gervipelsar eru snilldar kaup fyrir haustið og þeir þurfa alls ekki að vera dýrir. Hér að ofan er hægt að sækja smávegis innblástur í pelsaflóruna sem má finna í tískubúðum bæjarins og internetsins einmitt núna. Ég myndi fá mér þennan kremaða frá Lindex þar sem hann er meira svona peysulegur, koníaksbrúni frá Zöru er líka á listanum því hann er svo flottur á litinn og svo þessi ljósi frá Topshop sem er algjörlega klassískur.


xxx Eva
6.9.14

In the kitchen - Asian style meatballs


I made these delicious Asian style meatballs tonight, with a little help from my younger son Adam. Everybody loved it! This is one of those meals the whole family loves. 
Asian meatballs with coconut curry sauce

Meatballs 

800 gram ground beef
60 ml milk
120 gram outs
3 eggs
1 red chili, finely chopped (don't  use the seeds)
1 tablespoon curry paste (I used green)
2 tablespoons finely chopped ginger 
2 tablespoons fish sauce 
2 teaspoons sugar
good handful of chopped cilantro 
3 cloves of minced garlic
2 spring onions, finely chopped 
salt
oil to fry the meatballs in 
Mix together eggs, outs and milk and let it stand for about 10 minutes. Add the beef, ginger, curry paste, fish sauce, sugar, cilantro, salt, garlic and the spring onion and mix it well together with your hands and form the meatballs. Fry them in a pan (you don't have to cook them through) take them of the pan and store until you finish the sauce.

Coconut curry sauce 

2 cans coconut milk. I used one regular and one light
2 tablespoons curry paste 
juice from half a lime or lemon

Pour the coconut milk on the pan that you fried the meatballs in and add the curry past and the lime juice and let it simmer for a minute. Add the meatballs in the sauce and let it simmer for 5 - 10 minutes. 
Garnish with cilantro. Serve it with rice :-) 

Við Adam yngri sonur minn sáum um eldamennskuna í kvöld, og heppnaðist svona líka vel hjá okkur. Við eigum alveg pottþétt eftir að gera þessar aftur:-) 

Kjötbollur

800 gr. nautahakk
60 ml. mjólk
120 gr. haframjöl
3 egg
1 rauður chilí  fræhreinsaður og saxaður smátt
1 msk. karrýpaste, ég notaði grænt
2 msk ferskt engifer saxað smátt
handfylli af fersku kóríander saxað smátt
2 msk. fiskisósa
3 hvítlauksrif pressuð
2 tsk. sykur
2 vorlaukar saxaðir smátt
salt 
olía til að steikja bollurnar 

Blandið saman eggjum, mjólk og haframjöli og látið bíða í 10 mín. Setjið allt hráefnið út í eggjablönduna og hrærið vel saman með höndunum. Mótið bollur og steikið á pönnu  (þær þurfa ekki að steikjast í gegn).  Takið af pönnunni og geymið.

Kókoskarrýsósa

2 dósir kókosmjólk (ég notaði eina venjulega og 1 light)
2 msk. karrýpaste 
safi úr hálfri límónu eða sítrónu
sletta af sojasósu
pipar

Hellið kókosmjólkinni út á pönnuna ásamt karrýpasteinu sojasósunni og límónusafanu og látið sjóða í 1 - 2 mínútur, piprið.  Setjið kjötbollurnar út í sósuna og látið sjóða í  5 - 10 mínútur. Skreytið með kóríander. Berið fram með hrísgrjónum.


Xx, Áróra

5.9.14

Top five for fall


Það er kominn september og haustvörurnar hrúgast inn í verslanir núna og það flotta við hausttískuna eru flíkur með alls kyns skemmtilegri áferð - ull, loð og leður er eitthvað af því sem ég hlakka til að klæðast. Grænir litir verða áberandi og svo er gaman að poppa dressið upp með smá glimmer og silki.

September is already here which means that fall fashion is piling up in the shops. Key concepts this fall are texture and contrast. Fur, leather and wool mixed with a little metallic and feminine silk will carry you slowly but spectacularly into winter.

xxx Eva


30.8.14

Her style - Lucinda ChambersLucinda Chambers stílisti er algjör mega töffari. Bláir grænir og brúnir litir eru í uppáhaldi hjá henni og hún klæðist oftar en ekki fötum frá Marni. Hún er meistari smáatriðanna...sokkar við hælaskó, fallegir klútar, áberandi belti, töskur og stórir eyrnalokkar setja punktinn yfir i-ið.  

Stylist Lucinda Chambers is one good dresser. Hues of blues, greens and browns are a favorite and Marni is her go to label. She is a master of details.. socks with pumps, pretty scarves, pop-out belts, bags and big ear-rings complete her look. 

xxx EvaImages: maydele.com, theguardian.co.uk, kellysboudoir.com, annebennecker.wordpress.com

23.8.14

Bathroom details

Eins og ég er hrifin af nýtísku baðherbergjum þá heilla þessi rómantísku gamaldags mig líka. Þau baðherbergi sem ég hef komið í  eru yfirleitt mjög einföld - ekki mikið af myndum á veggjum eða blóm í vösum,  væri til í að sjá meira af því :-) 

Usually I prefer modern -bathrooms but there is something so charming about the romantic  old-fashioned ones. The bathrooms i have come across are usually very plain, no pictures on the walls or flowers in vases. I would love to see more of that :-) 


Xx, Áróraimages/ stylemepretty.com  smallgirblogging.tumblr.com frolic-blog.com roomed.nl

21.8.14

Hair inspiration

Þessar eru nú alltaf frekar flottar og Flashdance og 9 og hálf vika eru auðvitað klassískar myndir og tískan í þeim hefur verið heilmikill innblástur í gegnum tíðina. Hárið á bæði Kim og Jennifer er ótrúlega flott - man einhver þegar maður var alltaf láta setja í sig permanent? Anja Rubik er eins og blanda af þeim báðum í þýska Vogue.

These ladies are always gorgeous and of course both Flashdance and 9 and 1/2 weeks are classic movies and endless fashion inspiration sources. I really love both Kim's and Jennifer's hair styles - does anyone remember when a perm was the hottest thing? :) Anja Rubik's hair in German Vogue is like a tribute to both of them.

xxx Eva

16.8.14

Pick of the dayFlottur kjóll úr viskós úr nýju Jewels línunni frá Indiska. Fæst í Indiska Kringlunni.

Pretty viscose dress from the new Indiska Jewels collection

xxx EvaImage: Filippa Berg wearing Indiska Aurora dress / Indiska Sweden Facebook page