30.7.14

Feathers and fur
Ég er svo ástfangin af öllum þessum fjöðrum og feldum. Væri alveg til í einn svona jakka. Þessi ljósblái eftst í hægra horninu yrði líklega fyrir valinu ef ég fengi 600.000 $ ávísun inn um lúguna hjá mér í dag...Eða ég myndi kaupa þá alla og kannski eitt einbýlishús :)


I'm in love with all these feathers and fur. I'm adding one of these coats to my wish list. I'd buy the light blue one in the top right corner if I would receive a 600.000 $ check in the mail today. Actually I would get all of the coats and a new house :)

X Eva


Top image stolen from Saks Potts instagram accountIn the kithcen - The perfect cinnamon buns


Ég fann þessar myndir í myndavélinni minni og ákvað að skella þeim hérna inn. Það jafnast fátt á við nýbakaða kanilsnúða. Adam sá um baksturinn með dyggri aðstoð frá pabba sínum. Ég man ekki hvaðan þessi uppskrift er, góð er hún, ef ekki sú besta:-)

Kanilsnúðar 

1 pakki þurrger
150 g smjör
d dl ylvolg mjólk
1/2 tsk salt
1 1/2 dl sykur
ca. 12 - 13 dl hveiti

Fylling

brætt smjör, og kanilsykur

Blandið gerinu saman við ylvolga mjólkina. Blandið þurrefnunum saman i skál, myljið smjörið líka útí og hellið síðan gerblöndunni saman við. Gott er að hnoða allt saman í hrærivélarskál eða með höndunum. Látið hefast í 30 - 60 mín.

Takið hluta af deiginu og fletjið út penslið yfir með bræddu smjöri og stráið vel af kanilsykri yfir. Rúllið deiginu upp og skerið í jafna bita. Haldið áfram þar til deigið er búið. Látið hefast á ofnplötunni í um 30 mín. Penslið að því loknu snúðana með þeyttu eggi og bakið í 180° heitum ofni í 8 - 10 mín.


I found these pictures on my camera and decided to share them on the blog. Who  can resist freshly baked cinnamon buns? Adam did the baking with a little help from his dad. I can not remember where the recipe is from but it sure is a good one, maybe even the best:-)


Cinnamon buns 

12g  package dry yeast
1 dl lukewarm milk
150 g butter
1/2 teaspoon salt
1 1/2 dl sugar
12 - 13 dl flour

Filling

melted butter
cinnamon - sugar

Mix the yeast with lukewarm milk. Mix dry ingredients together in a bowl, then add the butter. Finally pour the yeast/milk mixture in. It's good to knead everything together in a mixer bowl or by hand and let it rise for 30 -60 minutes.


Take part of the dough and role it out. Brush over with melted butter and sprinkle generously with cinnamon sugar.  Role the dough up and cut into even pieces. Keep on going until the dough is finished. Let it rise again on the oven plate for 30 minutes. Brush the buns with whipped egg and bake it in the oven on 180° for about 8 - 10 minutes.

Xx, Áróa   29.7.14

Spotting - Ponchos


Prjóna ponsjó eru aðeins farin að sjást aftur. Ég man eftir fyrir nokkrum árum að ég var að spá í að fá mér svona flík sem mér fannst mjög falleg en var ekki viss um hvenær ég myndi nota hana. Sú sem var að afgreiða mig í búðinni var ekki lengi að finna tilefni - "Þetta er ekta flík til að vera í þegar maður situr úti við opinn arineld" Já einmitt hugsaði ég, sem er kannski einu sinni á ævinni? Eins og sumarið hefur verið hér í Reykjavík undanfaið þá er þetta líklega ekta flík fyrir íslensk sumarkvöld


Ponchos are back. I remember a few years ago I tried on a wool poncho in a store and was wandering when to wear it. The lady who was helping me quickly came up with the perfect event "It's a great piece to wear while sitting by an open camp fire" ...Which would be like once in a lifetime..? I thought then. Now I have come to learn that this is the perfect piece of clothing for summer nights in Reykjavik.

X Eva28.7.14

Pick of the day - Acne studios silk pants


Acne studios green silk pants

Ég ímynda mér að það sé hrikalega þægilegt að ganga í þessum. Ég myndi vera í þeim við hvítan eða svartan stuttermabol og strigaskó eða fína hæla. Dragtarjakki setur svo punktinn yfir i-ið.

These silk pants must feel like heaven to wear. I'd wear them with a black or white plain t-shirt and trainers or stilettos. Throw on a black blazer to finish the look.

X Eva27.7.14

The statement sweater

Ég er oftast í svörtum eða bláum gallabuxum, svörtum skóm og svörtum jakka eða kápu. Aðallega af því það er fljótlegt og praktískt en líka vegna þess að mér finnst það klæða mig best. Það er gaman að brjóta upp lúkkið með einhverri einni flík sem sker sig úr og poppar mann aðeins upp. Þessar peysur hér að ofan gera það svo sannarlega. Svo eru sumir sem taka þetta alla leið - Áberandi peysa, klofhá stígvél, hattur, gallastuttbuxur og kögurtaska. Svoleiðis dress kallar á smá athygli :-) 

Most days I wear skinny jeans in black or blue, black boots and a black jacket. Mostly because it's practical and convenient but also because it makes me feel comfortable.  It's fun to break up that look with a piece that stands out like the sweaters above. If you need some attention you can also wear a sweater like that with thigh high boots, cut-offs, a fringe bag and a hat. Now that's a statement :-)


X Eva


Images: costume.dk, vogue.es, dailycrush.net, the-northernlight.com, style.com, nastygal.com, pinterest.


24.7.14

In the kitchen - Frank Sinatra meatballs

Ítalskur matur er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni. Að þessu sinni vorum við 3 í mat og urðu Frank Sinatra kjötbollur fyrir valinu. Uppskriftin af þessum kjötbollum kemur frá Dolly Sinatra (mömmu Franks), sagan segir að þær hafi verið í miklu uppáhaldi hjá honum. Kjötbollur, pasta, marínarasósa og vel af Parmesan og þú ert komin með fullkomna máltið fyrir fjölskylduna. 

Frank Sinatra kjötbollur

500 gr. nautahakk (má blanda saman nauta og svína)
2 egg
2 lúkur af Parmesanosti
1 dl. af brauðrasp
salt 
pipar
2-3 marin hvítlauksrif

Blandið öllu vel saman í skál. Mótið litlar bollur og steikið á pönnu uppúr ólífuolíu (nokkrar í einu).


Marínarasósa

1/2 bolli olífuolía
1 dós tómatar
1 laukur
3 hvítlausrif
1 msk. tómatpurré
salt
pipar
1 tsk. oregano
1 tsk. basli
Ég bætti við slettu af rauðvínsediki og smá balsamikediki 

Hitið ólífuolíu í potti og mýkið laukinn við miðlungshita í nokkrar mínútur bætið þá mörðum hvílauknum útá í 1 -2 mínútur. Bætið síðan afgangnum út í pottinn og látið malla við vægan hita í minnst 30 mínútur.

Berið fram pasta og Parmesanosti


We love Italian food in our family. This time it was dinner for 3, and we made Frank Sinatra meatballs. The recipe comes from Frank's mother Dolly Sinatra. The story is that these meatballs were Frank's favorite. Meatballs, marinara sauce, pasta and Parmesan and you have the perfect family dinner. 

Frank Sinatra meatballs


500 gr. ground beef (or mixed beef and pork) 
2 eggs 
2 two handfuls of Parmesan 
good handful of breadcrumbs
salt 
pepper 
2-3 minced garlic gloves 


Mix all the ingredients together in a bowl. Shape into balls, and then brown on all sides in olive oil over medium heat. 


  Marinara sauce

  1/2 cup olive oil
  1 small onion, finely chopped
  3 garlic cloves, finely chopped
  1 can crushed tomatoes 
  1 tablespoon tomato puree
  1 teaspoon oregano
  1 teaspoon dried basil
  Salt and pepper to taste
 • Heat the oil in a large saucepan over medium-high heat. Add the onion and cook, for about 5 minutes. Add the garlic and cook, for about 2 minutes. Stir  the tomatoes, and puree. Heat to simmering, and cook on low heat at least for 30 minuets.
 • Serve it with pasta and Parmesan.
 • Godere!

Independent


Innblástur dagsins. Flottar konur með einfaldan, jafnframt persónulegan stíl. Látlaus farði og ekki stútur á munni - samt kynþokkafullar ;)

Today's inspiration. Fierce ladies who've got down to earth, un-fuzzy style. Minimal make-up and no pouting necessary - still sexy ;)

X Eva


Images: La Garconne, bohemianchic.creatorsofdesire.com, the local rose, lacooletchic.tumblr.com23.7.14

Black & Gold

Party people


Þetta hrikalega flotta partý dress er frá Stine Goya og ég ræð mér ekki! Loðnir skór við, perlueyrnalokkar og smá Patchouli ilmur og ég er til í allt ;)

This totally amazing party outfit is by Danish designer Stine Goya. Add pony-skin boots, pearl earrings and a spritz of Patchouli and you are good to go ;)

Top / Pants / BootsEarrings / Perfume


X Eva


Subway tiles in the kitchenSubwayflísar eru alltaf að verða meira og meira áberandi í innanhússhönnun. Þetta eru sígildar flísar en nafnið á þeim, 'Subway tiles' kemur frá keramik físunum í neðanjarðarlestakerfinu í New York. Þær eru klassískar og flottar passa við allt :-)
  

Subway tiles are very in at the moment, you can see them everywhere. As you probably already know, subway tiles get their name from the ceramic tiles used on the walls of the New York City subway. They are so chic and classic and fit with everything :-)

Xx, Áróra 


images hllwdrhrts.tumblr.com plumprettysugar.blogspot.com brooklyntowest.blogspot.com bloomingville.com freundevonfreunden.com trivsamthem.blogspot.com 

19.7.14

Keepin' it cool - maternity styleÞað er fátt fallegra en glæsilegar óléttar konur. Þessar eru ekkert að bíða eftir að komast í gallabuxurnar aftur heldur eru bara í þeim út meðgönguna. Það er ekkert verið að slaka á stílnum, heldur halda þær bara sínum persónulega fatastíl sem mér finnst svo flott. 

There is nothing more beautiful than a radiant pregnant woman. These fashionistas are not waiting to wear jeans again, they just wear them throughout their pregnancy. They are not cutting corners style wise, they just keep their personal style and wear the same things as they wear when not pregnant,  which I find so cool.

X EvaImages: jcrew.tumblr.com, streetpeeper.com, nouvellevaguebonde.blogspot.com, simplyjustlovelyblog.com, blogg.mama.nu

16.7.14

Looking for a little glow (and then some)


Skin

Þegar ég sá að  bæði Maiken bloggari hjá Nouvelle og Andrea hjá  I want to be her! pinnuðu húðvörur frá Mario Badescu sama daginn varð ég pínu forvitin. Ég þekki þetta merki ekki neitt en þar sem ég er nú komin á þann aldur að vera farin að gera meiri kröfur á krem (og því meiri verða vonbrigðin) þá eru allar nýjungar vel þegnar. Ef krem getur látið mig líta út fyrir að hafa sofið í 8 tíma þá er ég þokkalega sátt en fæst krem standast það próf hvað þá að geta komið í veg fyrir þyngdarlögmálið eða læknað þurrk, hrukkur, bólur og litabletti (eruð þið farin að sjá fyrir ykkur Ópið eftir Munch?). Ég skoðaði aðeins heimasíðuna og sá að í þessum litlu flöskum hér að ofan gætu leynst þeir dropar sem gera gæfumuninn :)

When I noticed that both Andrea from I want to be her! and Nouvelle's Maiken Winther pinned skin care products from Mario Badescu the same day I got curious. I don't know this brand but since I have reached a stage in my life where I have greater demands on my creams (and thus get disappointed more often than not) I welcome all innovation. If the product can make me look like I've slept for 8 hours then I'm partially satisfied but the fewest of them can defy gravity, cure dryness, wrinkles, acne and dark spots (are you imagining Munch's The scream yet?). I browsed the Mario Badescu website and the little bottles above might contain the precious drops that do the wonder :)


XEva15.7.14

Pick of the day - Black hatÞessi flotti hattur fæst í Lindex í Smáralind. Hann er mjög klæðilegur, passar auðvitað ekki alveg á minn litla haus en læt mig hafa það ;) Hatturinn fæst einnig í ljósbrúnu og má sjá þá betur hér

This pretty hat from Lindex is quite near the perfect hat, even though it would only take a light breeze to blow it of my (tiny) head, it's totally worth it. It's also available in beige (both are sold out online but still available in some stores, including Smaralind in Iceland). Check out both colors here

X Eva


13.7.14

Black on black


Ég er yfirleitt svartklædd, ekki af því að mér dettur ekkert annað í hug, heldur er það minn stíll. Ég elska allt svart en ég er sjaldnast í öllu svörtu, yfirleitt er hvítur, grár, eða gallaefni með. Þessar skvísur hér að ofan eru alveg meðetta. Held ég fari að ganga meira í öllu svörtu...

I am usually dressed in black, not because I can't think of anything else, it's just my style. I love all black but rarely wear all black outfits,  I  usually mix it up with white, gray or denim. The chicks above get the black on black totally right. I am so going there...


Xx, Áróra 


images/ harbebazaar.com buro247.kz foros.bogue.es lacooletchic.tumblr.com londonfashionbypaul.blogspot.com sparklessandsequins.tumblr.com