13.6.13

Samuji

Samuji

I had to run some errands at the mall on my lunch break today. I did a little window shopping while there and I fell in love with the burgundy cross body bag (above) - Had to go into the store Mýrin, happy I did because I discovered this cute brand Samuji - The Finnish answer to A.P.C. I checked out their site and found a treasure chest. Luuuuv it. At the same store I saw the Yvonne Koné bum bag, still want it.

Ég þurfti aðeins að útrétta í hádeginu í dag og kom við í Kringlunni þar sem ég varð ástfangin í gegnum gluggann á Mýrinni af þessari vínrauðu tösku (hér að ofan). Skaust aðeins inn og sá þá þetta fína merki Samuji frá Finnlandi sem minnir mig á franska merkið A.P.C. Fór inn á heimsíðuna þeirra og fann fjársjóðskistu :) Í þessari ör heimsókn minni í Mýrina sá ég líka magatöskuna frá Yvonne  Koné :) Húrra fyrir þessu!

Xx Eva

No comments :

Post a Comment