5.8.13

Obsession with motherhood around the world





Við og við heimsæki ég 'A cup of Jo' þar sem Joanna Goddard, tveggja barna móðir og New York búi, heldur úti lífsstílsbloggi. Mæður og uppeldi er henni hugleikið, eitthvað sem ég hef takmarkaðan áhuga á í það minnsta þegar umræðan snýst um 'bleiur og brjóstagjöf'. Dóttir mín er orðin 17 ára og það að vera foreldri unglings er tvennt ólíkt. Joanna átti barn númer tvö fyrir stuttu og henni datt í hug að fá bandarískar konur sem búa í öðrum löndum og ala upp börnin sín þar, til að deila reynslu sinni. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegir pistlar. Þeir segja svo margt um menningu og stjórnarfar þessara landa og svo er gaman að það séu útlendingar sem eru að lýsa aðstæðum, því glöggt er gests augað. Nýjasti pistillinn fjallar um uppeldi á Norður- Írlandi. Það væri gaman ef einhver skrifaði um litla Ísland. :)


Once in a while I visit the lifestyle blog, 'A cup of Jo' by Joanna Goddard who is a mother of two and a savvy New Yorker. Motherhood and parenting are hot topics on her blog, something that I don't care that greatly about, at least not when the discussion revolves around 'diapers and breastfeeding'. I have a 17 year old daughter and being a parent to a teenager is a totally different ballgame. Joanna had her second son a short while ago and she got the idea to have American women that live around the world share their experiences and the differences on raising children abroad. I love these articles and I like the fact that she didn't get local women to share because a guests eye is usually sharper. You learn a few things about the culture and politics of the different countries. The latest post is about motherhood in Northern Ireland. It would be fun to read about Iceland in these series.



Xx Eva

All images: A CUP OF JO

No comments :

Post a Comment