14.9.13

In the kitchen - Easy like sunday morningÞessi uppskrift hefur farið sem eldur í sinu um netheimana og er hún í miklu uppáhaldi hjá Adam (sem sér alveg um baksturinn sjálfur). Það sem til þarf eru 2 egg og 1 banani. Bananinn er stappaður vel og eggjunum hrært saman við, steikt á pönnu (sirka 5 pönnukökur) Voila! Hollar og góðar pönnukökur nammi!!This recipe has been all over the Internet lately. Adam loves these pancakes (he makes them all by himself) All you need is 1 banana and two eggs. Mash your banana with a fork. In another bowl whisk eggs. Mix eggs & banana together. Bake on a frying pan (about 5 pancakes). 

XX Áróra


1 comment :