20.11.13

Belted coats


English below

Ég er alltaf alveg að fara að skella leðurbelti á kápuna mína - þetta er eitthvað svo franskt lúkk...frönsku skvísunum tekst mjög vel upp en mér finnst alltaf eins og mig vanti rétta beltið. Miðað við þessar myndir er ekki eins og það þurfi neitt sérstakt belti - heldur bara leðurbelti, helst kannski herralegt en litur og breidd skiptir engu máli... sniðið á kápunni getur líka verið hvernig sem er. Það er þá bara fyrsta kápan í fatahenginu og eitthvað belti og málið dautt!


I've been thinking about wearing my coats with a leather belt - it's such a French look... and the French ladies nail it, but I always feel like I have to find the right belt. According to the pictures above it looks like any belt will do - just a leather belt, a bit masculine but color and width do not matter and the shape of the coat can be whatever. I'll just have to pick the first coat from the rack and a random belt, case closed!


Xx Eva


Images from top: martalicious.blogspot.com, theyallhateus.com, mizzhattan.com, nymag.com, unusualyoung.com, sfgirlbybay.com, lecatch.com, jetkorine.com


No comments :

Post a Comment