4.12.13

LeopardoÉg fæ aldrei nóg af hlébarðamynstri - sama hver flíkin er þá er hún fallegri blettótt ;) Yfirhafnir eru í sérstöku uppáhaldi og ég þreytist seint á því að leita að hinni fullkomnu, (helst vintage) hléðbarðakápu - óekta að sjálfsögðu ;) Á meðan á leitinni stendur læt ég Topshop pelsinn minn duga.

I will never get tired of leopard print - whatever garment, it is always prettier with spots ;) Coats are my favorite and I am always on the look-out for the perfect (vintage) leopard print coat. A faux one of course. I have a leopard coat from Topshop that I'll do with in the meantime.

Xx Eva


Images: chicagostyle.com, thecoveteur.com, elle.com .tw, socialblizz.com, elle.com, 2.bp.blogspot.com
No comments :

Post a Comment