4.4.14

In the kitchen - Hungarian goulash soup


Þó svo að það sé vor í loftinu var þessi vetralega súpa fyrir valinu í helgarmatinn. Ekta gamaldags ungversk gúllassúpa sem verður bara betri með aldrinum:-)

800gr. nautagúllas
2 laukar
 2 - 3 gulrætur
1 L nautaskjötssoð
 sveppir
2 rauðar paprikur
1 lítil dós tómatpúrra
1 dós  tómatar
4 hvítlauksrif
4 msk balsamic edik
2 msk paprikuduft
1 msk mable sýróp
salt, pipar, estragón og timían
1 ferna matreiðslurjómi
Sýrður rjómi til að bera fram með súpunni.


Brúnið kjötið í litlum skömmtum í olíu. Setjið til hliðar. Steikið laukinn þar til hann verður glær, bætið sveppum, papriku, gulrótum, hvítlauk og kartöflunni saman við og brúnið. Setjið kjötið aftur í pottinn og hellið balsamic edikinu yfir síðan kjötsoðinu ásamt tómapúrru og tómötum og mable sýrópinu.  Kryddið og sjóðið í minnst 2 tíma. Bætið rjómanum saman við þegar 10 - 15 mínútur eru eftir.  Borið fram með sýrðum rjóma og góðu brauði. 


Even though the spring is in the air I chose to make this winter soup this weekend. Typical Hungarian goulash soup, that just gets better with age:-)


800g. cubed beef
2 onions 
2-3 carrots 
1 L beef stock
 mushrooms 
2 red peppers 
1 small can tomato puré
1 can tomatoes 
4 garlic cloves 
4 tablespoons balsamic vinegar 
2 tablespoons paprika 
1 tbsp syrup Mable 
salt, pepper, estragon and thyme 
Cream  
Sour cream to serve with the soup.
Brown the meat in small portions in a pot with oil. Set aside. Fry the onion until it becomes transparent, add mushrooms, peppers, carrots, garlic and potatoes together and brown. Put the meat back in the pot and pour balsamic vinegar over the meat then tomato puré, beef broth and tomatoes and Mable syrup. Season and cook for at least 2 hours. Add the cream when 10-15 minutes are left. Served with sour cream and good bread.


Xx Áróra
1 comment :