27.5.14

Pick of the dayZara er alveg að gera út af við mig þessa dagana. Svo ótrúlega margt fallegt í sumarlínunni. Langar mjög mikið í þessa tösku og sandala. Er samt alltaf pínu smeyk við svona band milli tánna - finnst það hrikalega óþægilegt! En sandalarnir eru ekkert smá flottir (með böndum til að vefja um ökklann). Fást líka í ljósbrúnu og eru ekkert síðri :)

I'm nuts about Zara these days. The spring/summer collection has so many gorgeous pieces. I really want this studded bag and sandals. Even though I'm a little hesitant about the thong - because it's totally uncomfortable! But the sandals are so cute with leather ribbons around the ankle. They are also available in beige, making it hard to choose :)

Xx Eva


No comments :

Post a Comment