1.6.14

I want to be her!


Ég elska að finna ný blogg. Ég fann eitt nýtt í gær, þetta hér og ég skammast mín smá fyrir hvað ég er spennt yfir því. Andrea Linett höfundur bókarinnar 'I want to be her' stýrir blogginu með sama nafni. Hún þekkir greinilega allar flottustu skvísur Ameríku sem deila ýmsum gersemum og góðum ráðum með lesendum. Þetta er eins og bloggútgáfan af 'Beðmálum í borginni' nema hér eru hvorki beðmál né skuldbindingafælinn Stóri að þvælast fyrir. Ég er búin að eyða nokkrum klukkutímum af þessum fína sunnudegi í að lesa bloggið og hér að neðan má sjá nokkra örlitla fjársjóði sem ég hnaut um við lesturinn.


I love discovering new blogs. Yesterday I found this blog and I am embarrassingly excited about it. It's run by Andrea Linett, co-founder of Lucky magazine and author of the book 'I want to be her'. Andrea obviously knows the coolest, most stylish women ever, weather it be designers, make-up artists or fitness instructors. It's like a reality blog version of Sex and the city (sans the sex and commitment phobics). I've spent a couple of hours reading through the blog (thank God it's Sunday) and so far my favorite feature is 'profiles'. Here are some of the tiny treasures that I pinned for later:

This book 
This blush
and this blouse (or something similar that will not ruin my economy)

Xx Eva


image: iwanttobeher.com


No comments :

Post a Comment