11.9.14

Green & Brown
Ten years ago Kylie Minogue wore the green dress (Chloé) and brown belt combination on the red carpet and she nailed it. The current version of this combo (Michael Kors) is just as chic and you can wear it day to night. These colors look so good together.

Fyrir tíu árum mætti Kylie Minogue á rauða dregilinn í grænum kjól (Chloé) með brúnt belti við og var algjör drottning. Nýjasta útgáfan af þessari samsetningu er frá Michael Kors og er ekkert smá flott. Það er alveg hægt að vera í þessu dressi bæði að degi til og kvöldi til og þessir litir eru mjög fallegir saman.

xxx Eva

Images: forwardmag.com, harpersbazaar.com, whowhatwear.comNo comments :

Post a Comment