6.9.14

In the kitchen - Asian style meatballs


I made these delicious Asian style meatballs tonight, with a little help from my younger son Adam. Everybody loved it! This is one of those meals the whole family loves. 
Asian meatballs with coconut curry sauce

Meatballs 

800 gram ground beef
60 ml milk
120 gram outs
3 eggs
1 red chili, finely chopped (don't  use the seeds)
1 tablespoon curry paste (I used green)
2 tablespoons finely chopped ginger 
2 tablespoons fish sauce 
2 teaspoons sugar
good handful of chopped cilantro 
3 cloves of minced garlic
2 spring onions, finely chopped 
salt
oil to fry the meatballs in 
Mix together eggs, outs and milk and let it stand for about 10 minutes. Add the beef, ginger, curry paste, fish sauce, sugar, cilantro, salt, garlic and the spring onion and mix it well together with your hands and form the meatballs. Fry them in a pan (you don't have to cook them through) take them of the pan and store until you finish the sauce.

Coconut curry sauce 

2 cans coconut milk. I used one regular and one light
2 tablespoons curry paste 
juice from half a lime or lemon

Pour the coconut milk on the pan that you fried the meatballs in and add the curry past and the lime juice and let it simmer for a minute. Add the meatballs in the sauce and let it simmer for 5 - 10 minutes. 
Garnish with cilantro. Serve it with rice :-) 

Við Adam yngri sonur minn sáum um eldamennskuna í kvöld, og heppnaðist svona líka vel hjá okkur. Við eigum alveg pottþétt eftir að gera þessar aftur:-) 

Kjötbollur

800 gr. nautahakk
60 ml. mjólk
120 gr. haframjöl
3 egg
1 rauður chilí  fræhreinsaður og saxaður smátt
1 msk. karrýpaste, ég notaði grænt
2 msk ferskt engifer saxað smátt
handfylli af fersku kóríander saxað smátt
2 msk. fiskisósa
3 hvítlauksrif pressuð
2 tsk. sykur
2 vorlaukar saxaðir smátt
salt 
olía til að steikja bollurnar 

Blandið saman eggjum, mjólk og haframjöli og látið bíða í 10 mín. Setjið allt hráefnið út í eggjablönduna og hrærið vel saman með höndunum. Mótið bollur og steikið á pönnu  (þær þurfa ekki að steikjast í gegn).  Takið af pönnunni og geymið.

Kókoskarrýsósa

2 dósir kókosmjólk (ég notaði eina venjulega og 1 light)
2 msk. karrýpaste 
safi úr hálfri límónu eða sítrónu
sletta af sojasósu
pipar

Hellið kókosmjólkinni út á pönnuna ásamt karrýpasteinu sojasósunni og límónusafanu og látið sjóða í 1 - 2 mínútur, piprið.  Setjið kjötbollurnar út í sósuna og látið sjóða í  5 - 10 mínútur. Skreytið með kóríander. Berið fram með hrísgrjónum.


Xx, Áróra

No comments :

Post a Comment