10.10.13

10 days of red lipsEkki veit ég hvernig mér datt þetta í hug en hér er ég á 7. degi í rauðvara-áskorunninni. Áskoruninn gengur út á það vera vera með rauðan varalit í 10 daga frá morgni til kvölds. Þetta hljómar ekki flókið en trúðu mér þetta er mun erfiðara en ég bjóst við:-) Á þessum 7 dögum hefur mér oft liðið kjánalega, eins og í gær í Nóatúni þegar ég hitta gamlan skólabróður sem ég hafði ekki hitt í 20 ár  ótilhöfð í kuldaúlpu, en með rauðan varalit:-) Þar sem ég er ekki vön vera mikið máluð svona dags daglega er ég búin vera óvenju meðvituð um mig. En það eru kostir líka


P.s.
uppáhalds rauðu varalitirnir mínir eru Mac Lady bug og  Artdeco 111 sem er eins útí appelsínugult I Have no idea how I came up with this but here I'm on the day 7 of my red lipstick challenge! The challenge involves wearing red lipstick every day for 10 days from morning to evening,no matter what you are doing. It doesn't sound very hard but believe  me it is much harder then I expected :-) In these 7 days I have often felt silly, like yesterday at the supermarket when I met an old friend that I had not seen in nearly 20 years and was wearing a puff jacket and red lipstick. I don't usually wear make-up so I have been unusually aware of myself - which can also be a good thing :-)P.s. 
My favorite red lipsticks are Lady bug from MAC and Artdeco 111 that is a little orangie.Xx Áróra

1 comment :