12.10.13

Days go by



Það er búið að vera brjálað að gera í vikunni og ég hef komið seint heim öll kvöld. Það sem ég hef verið vön að gera á síðkvöldum er að slökkva á heilanum og kveikja á sjónvarpinu (já maður er ófullkominn) en ég geri það æ sjaldnar og ég bara man ekki hvenær ég horfði síðast á sjónvarp. Tölvan er hinsvegar algjörlega búin að gleypa mig og ég held að ástæðan sé sú að á netinu vel ég nákvæmlega hvað mig langar að skoða og horfa á en sjónvarpið (þessi eina blessaða ríkisstöð) býður of sjaldan upp á það sem mér finnst áhugavert eða skemmtilegt. Hér að neðan má finna brot af því sem ég hef verið að skoða á netinu. En að öðru... Fyrsti snjórinn kom í vikunni og ég fattaði að mig vantar almennilega skó, sem þola íslenskt veður, og langar svakalega í þessa á myndinni :) Góða helgi!

This week has been a hectic one and I've been coming home very late at night! I have always used the tv to help me unwind and turn my brain of (simple pleasures) but I notice that I watch it less and less. (I haven't turned it on once this week) but instead I am totally consumed by the computer. I think the reason is that while the tv just feeds me something I don't necessarily want to watch (and I only have the one state channel) - the internet shows me what I'm interested in. Below are some of the things I was inspired by. Oh and one more thing.... Snow arrived already this week! I discovered that I need shoes that can carry me through the Icelandic winter and I really like the Chelsea boots in the photo above :)  Have a great weekend!

This girl... Thank you! Watch

Soups seem to be appropriate in this weather... this recipe had me at "truffles" Recipe

This song... a Pixies cover (a bold move but I like it) Listen

Pinterest...this thing is addictive! Go ahead and pin

Xx Eva

image: www.cover.dk


No comments :

Post a Comment