19.10.13

Recharging batteries

Cool and simple fall look
English below

Ég ætla mér að sofa vel og mikið um helgina. Ég er mjög þreytt eftir vikuna. Góð tilfinning að vita að maður hefur loksins tíma til að hvíla sig. Þetta er búin að vera svona vika þar sem morgnarnir hafa verið kaos (ég þvæ mér óvart um hárið með flösusjampói og enda með hey á höfðinu, mæti í vinnu í sitt hvorum sokknum etc..) Fyrir utan svefn þá þarf aðeins að huga að heimilinu. Dóttir mín og ég skiptum um herbergi fyrir nokkru síðan en við höfum ekki klárað að koma okkur almennilega fyrir, þar sem búið er að vera brjálað að gera hjá okkur báðum. Það eru ennþá kassar um alla íbúð sem þarf að setja í geymslu og ýmislegt sem þarf að henda. Íbúðin er pínulítil og við komumst varla fyrir eins og staðan er núna. Þetta er nú meira eilífðarverkefnið! Ég held ég setji mér raunhæft markmið og klári þetta fyrir jól svo það verði nú svolítið heimilislegt hjá okkur mæðgunum. Ég er búin að skoða meira en vanalega af innanhússhönnunarbloggum þessa vikuna í leit að innblæstri...já og ýmislegt annað skemmtilegt. Góða helgi!


This weekend will be dedicated to sleep. I am so, SO tired. My mornings have been total chaos (I accidentally washed my hair with dandruff shampoo and ended up with a birds nest on my head... two different colored socks on my feet etc...) Asides from sleeping I want to do a little house decorating. I switched bed rooms with my daughter some time ago and we have both been so busy lately that we haven't gotten around to finish things. Let's see how far we will get... This seems to be an eternity project, but I really want our house to feel like home again...at least before Christmas. There are boxes everywhere and we can't seem to figure out what to keep and what to throw out. Our apartment is tiny so even with just a few boxes around the place is a mess. I've been reading more interior design blogs than usual this week for inspiration...that and loads of other different things. Have a great weekend!

This blog has given  me inspiration for my tiny home. Check it out

This brave woman kept me awake on Tuesday night. Watch

Are you right- or left brained? Take the test Apparently I'm left brained...! (Not convinced ;))

I'm obsessed with this hair cut! Look

Xx Eva

Image: elin-kling.com


No comments :

Post a Comment