23.1.14

Dark walls - The new white?
Ef það er eitthvað eitt inn  núna í innanhússhönnun  þá eru það dökkir veggir Meira að segja ég er með tvo svarta veggi (krítar-málning) og eitt herbergi (baðherbergi) í dökk-gráum lit. Þó svo að mér finnist það alveg ótrúlega smart, hef ég ekki verið tilbúin að taka skrefið til enda og mála allt hjá mér í dökkum lit en kannski seinna :-)  Eru dökkir veggir heima hjá þér ?

Dark walls are so in at the moment! Even I have them in my house (2 chalkboard painted) and a dark grey bathroom. I'm not quite ready to paint the whole house dark (maybe some day). Do you have dark walls in your home ? 


Xx Áróra

images: annagillar.se keltainentalorannalla.blogspot.com doorsexteen.com oliogistudio.blogspot.cm sacramentostreet.com cummingandol.com.au indulgy.com essenziale-hd.com

No comments :

Post a Comment