10.2.14

Nice things



Myndin af borðstofunni er heima hjá Sarah Sheikh sem er töskuhönnuður, býr í Kaupmannahöfn og hannar undir merkinu "Savannah Wild". Mér finnst þessi borðstofa mjög töff en jafnframt kósý og persónuleg. Það virðist alltaf koma vel út að vera með hvítlakkað trégólf (allavega á myndum) en ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að halda svona gólfi hreinu - Gengi ekki heima hjá mér! Hér má sjá fleiri myndir af þessu fallega heimili.

Skrautboltar/Ikea // Persnesk motta/Ikea // Kertastjaki/Ilva


The photo of the dining room above is from handbag designer Sarah Sheikh's Copenhagen home. I think it's a very cool yet personal dining room. It always looks so good with white wooden floors (at least in pictures) but I cannot imagine how it is to clean them - this would definitely not work at my house! Sarah Sheikh designs handbags under the name "Savannah Wild" and you can check out more pictures from her home here.

Honeycomb paper decorations/Ikea // Persian rug/Ikea // Candlestick/Ilva 

Xx Eva

Image: cover.dk

No comments :

Post a Comment