18.2.14

Wall rug
Ég keypti mér veggteppi í gær (reyndar mottu sem ég ætla nota sem veggteppi). Ég er búin að vera breyta neðri hæðinni hjá mér, skipta um svefnherbergi, mála... Ég hef aldrei þorað að hengja upp myndir yfir rúm ef það skyldi koma jarðskjálfti eða eitthvað álíka, það er ekki gott að fá myndaramma á hausinn á sér :-(  svo ég gæti ekki verið ánægðari með veggteppið (mottuna) sem ég keypti í Ilvu í gær.


Xx Áróra

I bought wall rug yesterday (actually floor rug (mat) that I plan to use as a wall rug). I have been renovating the ground floor of my house. Moving around,  painting the walls ... I have never had the courage to hang picture frame over my bed (or any bed if that matters) in case of an earthquake or something similar. So I couldn't be happier with my new wall rug that I bought in Ilva yesterday:-)

Xx Áróra

No comments :

Post a Comment