Dóttir mín er í Danmörku og ég ætlaði að nota tækifærið og biðja hana um að kaupa kannski eina, tvær flíkur fyrir mig í Kaupmannahöfn. Ég kíkti á netið áður en hún fór, heimsótti hinar ýmsu netverslanir í þeirri von um að falla fyrir einhverju á viðráðanlegu verði. En hvað fann ég? Alls konar fínerí sem er ekki enn komið í verslanir... Af hverju langar mig mest í það? Eða eitthvað sem er uppselt? Verslanirnar eru troðfullar af vörum en mig langar allra allra mest í þennan svarta og rauða jakka frá Ganni... sem er ekki til ;)
My daughter is in Denmark and I was going to take the opportunity and ask her to buy a few threads for me while in Copenhagen. I went online before she left and checked out a few web shops hoping to fall for something at an affordable price. What did I find? All kinds of stuff that's not yet available... Why am I craving that? Or something that's sold out? The shops are bulging with goods and what I want the most is that pretty black and red Ganni jacket - That's not in stores yet ;)
Have a great weekend!
Xx Eva
image: ganni.dk
No comments :
Post a Comment