24.7.14

In the kitchen - Frank Sinatra meatballs

Ítalskur matur er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni. Að þessu sinni vorum við 3 í mat og urðu Frank Sinatra kjötbollur fyrir valinu. Uppskriftin af þessum kjötbollum kemur frá Dolly Sinatra (mömmu Franks), sagan segir að þær hafi verið í miklu uppáhaldi hjá honum. Kjötbollur, pasta, marínarasósa og vel af Parmesan og þú ert komin með fullkomna máltið fyrir fjölskylduna. 

Frank Sinatra kjötbollur

500 gr. nautahakk (má blanda saman nauta og svína)
2 egg
2 lúkur af Parmesanosti
1 dl. af brauðrasp
salt 
pipar
2-3 marin hvítlauksrif

Blandið öllu vel saman í skál. Mótið litlar bollur og steikið á pönnu uppúr ólífuolíu (nokkrar í einu).


Marínarasósa

1/2 bolli olífuolía
1 dós tómatar
1 laukur
3 hvítlausrif
1 msk. tómatpurré
salt
pipar
1 tsk. oregano
1 tsk. basli
Ég bætti við slettu af rauðvínsediki og smá balsamikediki 

Hitið ólífuolíu í potti og mýkið laukinn við miðlungshita í nokkrar mínútur bætið þá mörðum hvílauknum útá í 1 -2 mínútur. Bætið síðan afgangnum út í pottinn og látið malla við vægan hita í minnst 30 mínútur.

Berið fram pasta og Parmesanosti


We love Italian food in our family. This time it was dinner for 3, and we made Frank Sinatra meatballs. The recipe comes from Frank's mother Dolly Sinatra. The story is that these meatballs were Frank's favorite. Meatballs, marinara sauce, pasta and Parmesan and you have the perfect family dinner. 

Frank Sinatra meatballs


500 gr. ground beef (or mixed beef and pork) 
2 eggs 
2 two handfuls of Parmesan 
good handful of breadcrumbs
salt 
pepper 
2-3 minced garlic gloves 


Mix all the ingredients together in a bowl. Shape into balls, and then brown on all sides in olive oil over medium heat. 


  Marinara sauce

  1/2 cup olive oil
  1 small onion, finely chopped
  3 garlic cloves, finely chopped
  1 can crushed tomatoes 
  1 tablespoon tomato puree
  1 teaspoon oregano
  1 teaspoon dried basil
  Salt and pepper to taste
 • Heat the oil in a large saucepan over medium-high heat. Add the onion and cook, for about 5 minutes. Add the garlic and cook, for about 2 minutes. Stir  the tomatoes, and puree. Heat to simmering, and cook on low heat at least for 30 minuets.
 • Serve it with pasta and Parmesan.
 • Godere!

No comments :

Post a Comment