27.7.14

The statement sweater









Ég er oftast í svörtum eða bláum gallabuxum, svörtum skóm og svörtum jakka eða kápu. Aðallega af því það er fljótlegt og praktískt en líka vegna þess að mér finnst það klæða mig best. Það er gaman að brjóta upp lúkkið með einhverri einni flík sem sker sig úr og poppar mann aðeins upp. Þessar peysur hér að ofan gera það svo sannarlega. Svo eru sumir sem taka þetta alla leið - Áberandi peysa, klofhá stígvél, hattur, gallastuttbuxur og kögurtaska. Svoleiðis dress kallar á smá athygli :-) 

Most days I wear skinny jeans in black or blue, black boots and a black jacket. Mostly because it's practical and convenient but also because it makes me feel comfortable.  It's fun to break up that look with a piece that stands out like the sweaters above. If you need some attention you can also wear a sweater like that with thigh high boots, cut-offs, a fringe bag and a hat. Now that's a statement :-)


X Eva


Images: costume.dk, vogue.es, dailycrush.net, the-northernlight.com, style.com, nastygal.com, pinterest.


No comments :

Post a Comment