3.7.14

Pick of the day - Rain bootsÞað er ekki alveg að ástæðulausu að þessi fögru frönsku Aigle gúmmístígvél verða fyrir valinu í dag. Þó að rigningin sé að gera út af við mig get ég ímyndað mér að hún skáni aðeins ef ég eignast þessi, með hæl og alles. Þau fást í Farmers market, Hólmaslóð og kosta 16.900,- einnig til í fleiri litum. 

This pick of the day is not without a reason. It has been pouring down for days here in Reykjavik. Even though the rain is driving me nuts I bet I will learn to love it just a little bit if I invest in these, with the perfect little heel. They are French, from Aigle and are available in more colors. Check them out here

X Eva


No comments :

Post a Comment