29.7.14

Spotting - Ponchos


Prjóna ponsjó eru aðeins farin að sjást aftur. Ég man eftir fyrir nokkrum árum að ég var að spá í að fá mér svona flík sem mér fannst mjög falleg en var ekki viss um hvenær ég myndi nota hana. Sú sem var að afgreiða mig í búðinni var ekki lengi að finna tilefni - "Þetta er ekta flík til að vera í þegar maður situr úti við opinn arineld" Já einmitt hugsaði ég, sem er kannski einu sinni á ævinni? Eins og sumarið hefur verið hér í Reykjavík undanfaið þá er þetta líklega ekta flík fyrir íslensk sumarkvöld


Ponchos are back. I remember a few years ago I tried on a wool poncho in a store and was wandering when to wear it. The lady who was helping me quickly came up with the perfect event "It's a great piece to wear while sitting by an open camp fire" ...Which would be like once in a lifetime..? I thought then. Now I have come to learn that this is the perfect piece of clothing for summer nights in Reykjavik.

X EvaNo comments :

Post a Comment