14.10.14

Snow boots

Snow boots

I really need to be a little more practical regarding winter boots. I end up ruining most of my shoes during winter because I wear them out in the snow. I tend to think that they will make it because I'll only be running a few steps to or from the car. In addition to ruining my shoes my feet are always freezing cold! I really like the boots  with the shearling lining, they look so warm and comfortable.

1. Ganni leather and suede boots / 2. Zara lace-up boots  / 3. Ugg leather clogs / 4. Isabel Marant shearling lined boots

Ég þarf að fara að finna mér einhverja almennilega kuldaskó. Ég eyðilegg alla skóna mína í snjónum á veturna. Ég held alltaf að skórnir hafi það af þar sem ég er bara rétt að skreppa út í bíl eða inn í búð en það er nóg til að skórnir láti á sjá. Fyrir utan það að mér er alltaf skít kalt! Ég er mjög hrifin af þessum loðfóðruðu skóm, þeir líta út fyrir að vera sérléga hlýjir og mjúkir.

xxx EvaNo comments :

Post a Comment