20.12.13

For me


English below

Hér kemur smá sýnishorn af því sem ég gæfi sjálfri mér í jólagjöf (ef ég hefði unnið í lóttóinu). Helgardvöl á ION hótelinu væri draumur. Kría hálsmen úr gulli - yndisfagurt. Ilmvatn frá Byredo, annaðhvort 1996 (fæðingarár dóttur minnar) eða Seven veils...á þessari stundu er ég eilítið spenntari fyrir 1996. Varalitur frá MAC öðru nafni "Dangerous" - hinn fullkomni rauði varalitur. Yogamotta - af því mig vantar hana svo mikið. Blúndunærföt - Ég er að fara að meika það í þessum naríum (fást í Jör) :-D Apple tv, önnur nauðsynjavara...Gleðileg jól!

This is a selection of what I would get for myself for Christmas (had I won the lottery). A weekend at the ION hotel - what a treat that would be. Kría necklace in gold, so pretty. Byredo perfume either 1996 (the year my daughter was born) or Seven veils, I'm leaning more towards 1996 at the moment. MAC red lipstick Aka: "Dangerous", the perfect matte red lipstick. A yoga mat -  I need one. Lace underwear. I'm imagining what I'd look like wearing those knickers around the house :-D - Apple tv another necessity....Merry Christmas! 


Xx Eva
No comments :

Post a Comment