19.3.14

Spring wishes

DREAMS

Dreams

Það er komið smávegis vor í mig þó það sé enn snjór á jörðinni (gerðu það farðu).  Þegar ég bjó í Danmörku sem unglingur þá fékk ég stundum ægilega Íslands heimþrá á vorin. Ég ímyndaði mér að ég væri að labba um í Reykjavík. Sá fyrir sumar götur, hús og náttúru ljóslifandi. Núna er ég með Parísar heimþrá - svakalega mikla. Parísarferð er númer eitt á óskalistanum mínum. Númer tvö er tími til að lesa "Just Kids" eftir Patti Smith sem ég gaf sjálfri mér í jólagjöf. Hlakka til að lesa hana. Númer  þrjú er pizza með kartöflum á Kexlandi, Hverfisgötu 12. Held að hún sé himnesk!

Vorflíkurnar eru komnar í verslanir
Mig langar í....

Appelsínugulu doppuskyrtuna frá Stine Goya - gæti verið meira vor í einni flík?
Hálsmen frá Carré
Skó frá Ganni
og tösku frá A.P.C.

... og nokkrar plúsgráður og þá er ég sátt (og eitt smáatriði enn - flugmiða til Parísar).

That's all folks :)

I have spring on my mind even though snow is still on the ground (please go away). When I lived in Denmark as a teenager I missed Iceland terribly sometimes. I remember imagining walking around Reykjavik and visualizing certain streets, buildings and nature. I have the same feeling for Paris right now. I miss that city so much. A trip to Paris is number 1 on my wish list. Number 2 is finding the time to read "Just Kids" by Patti Smith. The book was a Christmas present from me to me. Looking forward to read it. Number 3 is a potato pizza at Kexland restaurant, located on Hverfisgata 12, 101 Reykjavik. I'm thinking it must be divine :)

Spring fashion has arrived in stores
I'm wishing for....

The orange dotted top by Stine Goya - Could there be any more spring in a thread?
Black jeans from Lindex
Necklace by Carré
Booties from Ganni
and bag by A.P.C.

... and a little bit warmer days - then I'm good (and one more detail - a flight ticket to Paris).

That's all folks :)

Xx Eva

No comments :

Post a Comment