26.6.13

London is calling


I think it is appropriate, since I just came back from London, to show you this beautiful London home, in the Camden area. I however stayed in a hotel in Notting Hill ♡ where I walked the streets and  I daydreamed about living in one of the beautiful houses there....More about London later :)

Það er vel við hæfi fyrst ég er nýkomin frá London  ég sýni ykkur þessa fallegu íbúð sem er staðsett í  Camden hverfinu í borginni. Ég var hinsvegar á hóteli í  Notting Hill  ♡,  gekk um göturnar þar og lét mig dreyma um  búa einu af fallegu húsunum þar....Meira um London seinna :)








Xx Áróra

images jjlocation.com

23.6.13

Oh my Loquet!






How prrrrreeeettty is this! I adore jewelry ... but now I am in love. I am almost embarressed to be as excited about bling. So what is so special about this? First of all it is beautiful, feminine and gold. Second, you can design your own loquet yourself! The concept is a collaboration between Laura Bailey, who has been featured here on the blog a couple of times and jewelry designer Sheherazade Goldsmith. This goes straight to the top of my wishlist for when I win the lottery (this is not cheap stuff). The last image is my own design, consisting of a large heart shaped loquet with four charms; diamond encrusted moon, peace sign, the hamsa hand and my birth stone. I did another smaller, round one with my daughters initials and her birthstone. Go to the website and design your own!

Þetta er það fallegasta sem ég hef séð lengi. Ég er vandræðalega ástfangin af þessu skarti. Í fyrsta lagi er þetta ótrúlega kvenlegt og fallegt og úr gulli ;) En snilldin við þetta er að þú getur hannað þitt eigið nisti! Laura Bailey vinkona okkar og Sheherazade Goldsmith skartgripahönnuður sameinuðu krafta sína og þetta var hin undurfallega útkoma. Ég er að fara að kaupa svona þegar ég vinn í Víkingalottóinu (þetta er ekkert ódýrt). Síðasta myndin er af "mínu" nisti. Ég valdi mér stórt hjartalaga nisti og setti í það: hálfmána með demöntum, friðartáknið, hamsahöndina og mánaðarsteininn minn. Ég bjó til annað minna, kringlótt með upphafsstöfum dóttur minnar og hennar fæðingarsteini. þú getur farið á heimasíðuna og hannað þitt eigið!

Xx Eva

Images: vogue.co.uk


20.6.13

Are you ready?


Are you ready to wear foot shaped grand-pa shoes OUTSIDE your house? I'm not - even though I love ugly shoes! I just think this is going to far ;) The Birkenstocks might be a cheap alternative to the Céline spring/summer '13 sandal trend and without the furry upholstery, but still. Not wearing them in public. The Céline ones I wouldn't even wear inside my house because they would, best case, look like humongous bear paws, worst case, rat-fur-foot-wrist-warmers (maybe they are?). This is not my thing.. right now... Ask me again in two months ;)

Ertu tilbúin í þetta Brikenstock trend sem er úti um allt? Myndir þú ganga í svona fótlaga afaskóm á almannafæri? Ég er ekki alveg að kaupa þetta þó ég elski ljóta skó! Þeir koma kannski í staðinn fyrir Céline sandalana úr vor/sumarlínunni 2013 og án þess að vera loðbólstraðir og þeir eru ódýrari.. en samt.. ég færi ekki í þeim út úr húsi. Ég myndi ekki einu sinni vera í Céline sandölunum inni hjá mér - þessir skór eru eins og bjarnarhrammar, í besta falli... og í versta falli eins og fótagrifflur úr rottuskinni. Ég get ekki þetta trend. Ég fæ alveg smá hroll. En hver veit, kannski skipti ég um skoðun og æði í þessu skótaui um allt í sumar ;)

Xx Eva

17.6.13

We are One


Dusty is 1 year old today :) 
Thank you for stopping by, we appreciate it and hope you will keep coming back 


Image: www.treyandlucy.blogspot.com




13.6.13

Samuji

Samuji

I had to run some errands at the mall on my lunch break today. I did a little window shopping while there and I fell in love with the burgundy cross body bag (above) - Had to go into the store Mýrin, happy I did because I discovered this cute brand Samuji - The Finnish answer to A.P.C. I checked out their site and found a treasure chest. Luuuuv it. At the same store I saw the Yvonne Koné bum bag, still want it.

Ég þurfti aðeins að útrétta í hádeginu í dag og kom við í Kringlunni þar sem ég varð ástfangin í gegnum gluggann á Mýrinni af þessari vínrauðu tösku (hér að ofan). Skaust aðeins inn og sá þá þetta fína merki Samuji frá Finnlandi sem minnir mig á franska merkið A.P.C. Fór inn á heimsíðuna þeirra og fann fjársjóðskistu :) Í þessari ör heimsókn minni í Mýrina sá ég líka magatöskuna frá Yvonne  Koné :) Húrra fyrir þessu!

Xx Eva

12.6.13

I tried - Quitting wheat...


I like to try new things from time to time. Nothing extra ordinary just simple stuff like hair extensions (more later) and the Clarisonic cleansing device, which I LOVE. I use it 3-5 times a week in the bath/shower and my skin has never felt cleaner. I can recommend that one. 
- One other thing I've tried lately, is going off wheat. Completely (almost). We are talking no bread, no pizza, no pasta and no cake (a-hem). I have been reading horror stories about wheat and thought I would give it a try, just for fun, to check if I would notice a difference. I did. Quitting wheat came with serious side effects. I have been craving PEANUT BUTTER every second  of every day for 4 weeks. I never eat peanut butter, I never even think about peanut butter. Until now. I can not wait to get home from work to scoop it straight out of the jar and into my mouth. I even bought the healthier version, organic with no added sugar which doesn't even taste that great. Ate that to. I posted on this blog a recipe for peanut butter smoothie! I'm telling you, for me going of wheat is like being PREGNANT. Of course I have put on weight binging like I have been and that was not what I was expecting. Today is my last day wheat free - Tomorrow I will eat bread again with a smile on my face :)

Mér finnst gaman að prófa nýja hluti. Ekkert stórkostlegt, bara einfalda hluti eins og til dæmis hárlengingar (meira um það síðar) og Clarisonic hreinsiburstann, sem er ÆÐI. Ég nota hann 3-5 sinnum í viku í sturtunni/baðinu og húðin á mér hefur aldrei verið jafn hrein. Ég get algjörlega mælt með þessum bursta.
- Annað sem ég hef verið að prófa undanfarið og það er að hætta alveg (nánast) að borða hveiti. Ég hef ekki borðað neitt brauð, engar pizzur eða pasta og nánast engar kökur (!) Ég hef verið að lesa svo slæma hluti um hveiti að ég ákvað að prófa að hætta í gamni til að athuga hvort ég myndi finna einhvern mun. Ég fann svo sannarlega mun en ekki eins og ég átti von á. Mig er búið að langa í HNETUSMJÖR allan daginn, alla daga síðan ég hætti að borða hveiti fyrir fjórum vikum. Ég hef aldrei á ævinni borðað mikið af hnetusmjöri, mér hefur varla dottið hnetusmjör í hug en nú hugsa ég ekki um annað og get ekki beðið eftir að komast heim úr vinnunni á daginn svo ég geti farið að skófla í mig hnetusmjöri, beint upp úr dollunni!  Ég keypti meira að segja hollustu útgáfuna af hnetusmjöri, lífrænt, án viðbætts sykurs sem er eiginlega hryllilega vont á bragðið... en ég át það samt! Ég setti færslu hérna á bloggið með uppskrift af hnetusmjörs þeytingi! Mér líður eins og ég sé ólétt enda hef ég bætt aðeins utan á mig. Það var ekki alveg það sem ég átti von á að myndi gerast þegar ég hætti að borða hveiti skal ég segja ykkur svo ég læt þetta vera síðasta daginn í þessu vitleysis bindindi og mun borða brauð á morgun með bros á vör :)

Xx Eva

Image: www.hayleywhitn.3owl.com

11.6.13

Shoes 'n' bags

ZARA Accessories

Shoes // Bags

Xx Eva

Claire Basler's home








The painter Claire Basler lives in this beautiful house. The house is located in Les Ormes, a small country village just half an hour drive from Paris:) Claire is well known in Paris for her breathtaking paintings of flowers.


Listmálarinn Claire Basler býr í þessu ævintýlega fallega húsi. Húsið er í Les Ormes, liltu fallegu sveitaþorpi sem er í 30 mínútna fjarlægð frá París:) Claire er  þekkt í París fyrir sínar undurfögru blómamyndir.


Xx Áróra

images marieclaire.it 

7.6.13

In the kitchen - Romantic dinner for three


My husband and I had a 5 years wedding anniversary the other day (after twenty something years together:-) For the special occasion, a romantic dinner for three. On the menu: "The best chicken in the world"! This was the first time I made it, but I have been planing to make it for some time now. I sure can recommend you try it for yourself:-)

4 chicken breasts
1/2 cup Dijon mustard, 1/2 cup maple syrup, 1 tbsp. red wine vinegar, everything mixed together. Put the chicken breasts on a ovenproof dish, put the Dijon-mixture over the chicken add some salt and pepper and put it in the oven 170° for 30 - 40 min. Sprinkle a little rosemary over when the chicken is almost ready. I served it with rice and salad. This time I used spinach, avocado, red onion, pine nuts, feta, salt and pepper.

Ég og maðurinn minn áttum  5 ára brúðkaupsafmæli um daginn (búin vera saman í tuttugu og eitthvað ár:-)  Í tilefni dagsins - rómantískur kvöldverður fyrir þrjá. Á matseðlinum "Besti kjúklinur í heimi"!  Ég gerði þennan rétt í fyrsta skipti þó svo ég hafi ætlað mér prófa hann í lengri tíma. Og ég get sko mælt með honum:-)

4 kjúklingabringur
1/2 bolli Dijon sinnep 1/2 bolli hlynssíróp (maple síróp), 1 msk. rauðvínsedik, öllu hrært saman.
Kjúklingabringurnar settar í eldfast fat  Dijon-blandan sett yfir, salt og pipar, eldað í 170° heitum ofni í  sirka 30 - 40 mín.  Örlitlu rósmarín stráð yfir  þegar rétturinn er verða tilbúinn:-) Ég var með hrísghrjón og salat með.
Salatið mitt í þetta sinn samanstóð af spínati, avacado, rauðlauk, furuhnetum og fetaosti. Ég notaði olíuna af fetaostinum yfir salatið og smá maldon salt og svartan pipar.


Xx Áróra

6.6.13

Evaristti artisti

'The day I became a woman'
From an exhibit inspired be Edgar Allan Poe
The lovely living room (bronzed blender on the floor)
Bronzed blender in a private home  (in memoriam of the gold fish holy mess)

I was getting my roots touched up today and picked up the Danish interior design magazine Bo Bedre while at it. I browsed through the magazine but stopped at a page where an image of a man caught my eye. I liked the expression on his face, the chair he was sitting in and the glimpse of his living room. I liked his little owl collection and the fact that this man is a Chilean born architect/artist living in Copenhagen. (I have had a longtime obsession with South-America, where I have never been, but have spent enough time in Denmark for a lifetime). I might even say that I was intrigued. Believe me, the cute little owl collection was a pretense. This man makes such provocative art that I was scared to look. One exhibition contained an installation where gold fish had been put in a blender and it was up to the guests to press the button. Of course someone did and all hell broke loose. Well that's just the tip of the iceberg. The rest of his dark universe I don't understand...Call me close minded ;)

Ég fór að láta lita rótina í dag og náði mér í eintak af Bo bedre til að líta í á meðan. Ég fletti blaðinu og staðnæmdist við mynd af manni sem höfðaði á einhvern hátt til mín. Hann sat í stól sem mér fannst flottur í flottri stofu. Litla uglusafnið hans og sú staðreynd að þessi síleski arkitekt/listamaður býr í Danmörku gerði mig forvitna. (Ég hef haft einskæran áhuga á Suður-ameríku í langan tíma en hef aldrei komið þangað - Ég hef hinsvegar dvalist nóg í Danmörku). Já eitthvað við þennan mann heillaði mig. En litla sæta uglusafnið reyndist blekking. Það gaf ekki góða mynd af þessum ögrandi listamanni sem sýndi eitt sinn nokkra Moulinex blandara með lifandi gullfiskum í og það var undir gestunum komið að ýta á takkann... eða sleppa því. Að sjálfsögðu var einhver sem ekki gat hamið sig og allt varð vitlaust. En þetta var nú bara toppurinn á ísjakanum. Megnið af því sem þessi maður fæst við er eitthvað sem ég skil engan veginn. Þröngsýn...? Held ekki ;)

Xx Eva

Images: evaristti.com, kopenhagen.dk, multivu.com, bobedre.dk